NEMENDUR AF ERLENDUM UPPRUNA: REYNSLA FORELDRA OG KENNARA AF NÁMI OG KENNSLU
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda…
NÁM Í SKÓLA OG Á VINNUSTAÐ: VIÐHORF OG REYNSLA SVEINA, KENNARA OG MEISTARA AF TVÍSKIPTU KERFI LÖGGILTRA IÐNGREINA
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig nám í tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina fer fram á Íslandi, nánar tiltekið hvort samfella sé í skipulagi námsins og samhengi milli námsins í skóla og á vinnustað. Tekin voru…
AÐGENGI FULLORÐINNA AÐ NÁMI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI: STOFNANA- OG AÐSTÆÐUBUNDNAR HINDRANIR Á MENNTAVEGI
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða hindranir mæta fullorðnu fólki sem hefur hug á að ljúka námi á framhaldsskólastigi. Tekin voru viðtöl við átta einstaklinga á aldrinum 25–30 ára sem stunda nám á vegum framhaldsfræðslunnar…
MÁ REKJA MUN Á LESSKILNINGI KYNJANNA TIL MISMIKILLAR ÞÁTTTÖKU Í SKÓLASTARFI?
Kynjamunur á lesskilningi, þar sem stúlkur standa sig betur en drengir, er nokkuð þekktur víða um heim. Einnig er vitað að virk þátttaka stúlkna í skólastarfi er meiri en drengja en tengsl virkrar þátttöku í skólastarfi og…
MAT KENNARA Á FÉLAGSLEGUM TENGSLUM Í GRUNNSKÓLUM OG SAMBAND ÞEIRRA VIÐ NÁMSÁRANGUR OG STARFSHÆTTI
Í þessari grein er dregin upp mynd af félagslegum tengslum kennara í 20 íslenskum grunnskólum. Nýtt voru gögn sem safnað var í rannsóknarverkefninu Starfshættir í íslenskum grunnskólum frá kennurum og foreldrum í 20 grunnskólum…
Um bókina Leikum, lærum, lifum
Kristín Karlsdóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir (ritstjórar). (2016). Leikum, lærum, lifum: Um grunnþætti menntunar í leikskólastarfi. Reykjavík: RannUng og Háskólaútgáfan. 271 bls.
Tilurð bókarinnar verður beint rakin til…
A CROSS-CULTURAL ADAPTATION AND VALIDATION OF THE ICELANDIC VERSION OF THE MUSIC MODEL OF ACADEMIC MOTIVATION INVENTORY
We describe the cross-cultural adaptation of the middle and high school version of the MUSIC® Model of Academic Motivation Inventory (Jones, 2012) into Icelandic, in order to provide Icelandic educators with a tool to assess motivation and…
PEDAGOGICAL ENTREPRENEURSHIP IN TEACHER EDUCATION – WHAT AND WHY?
This literature-based article is a contribution to the discussion of the concept pedagogical entrepreneurship in teacher education, what it is, and why it should be emphasised. This is done through a presentation of how the concept of entrepreneurship…
SJÓNARMIÐ STÆRÐFRÆÐI- OG VERKGREINAKENNARA Í FRAMHALDSSKÓLUM UM HVAÐA ÖFL HAFA ÁHRIF Á STARFSHÆTTI: NÁMSMAT OG UPPLÝSINGATÆKNI
Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara…
VIÐHORF UNGMENNA Í ÍSLENSKU FJÖLMENNINGARSAMFÉLAGI TIL MENNINGAR- OG TRÚARLEGS MARGBREYTILEIKA
Breytingar á samfélögum nútímans í átt til aukins fjölbreytileika hafa víðtæk áhrif á líf ungs fólks. Í íslensku samfélagi hefur hlutfall íbúa sem ekki hafa íslenskan ríkisborgararétt aukist undanfarna áratugi (Hagstofa…