""Kristinn Ingvarsson
,

PEDAGOGICAL ENTREPRENEURSHIP IN TEACHER EDUCATION – WHAT AND WHY?

This literature-based article is a contribution to the discussion of the concept pedagogical entrepreneurship in teacher education, what it is, and why it should be emphasised. This is done through a presentation of how the concept of entrepreneurship…

SJÓNARMIÐ STÆRÐFRÆÐI- OG VERKGREINAKENNARA Í FRAMHALDSSKÓLUM UM HVAÐA ÖFL HAFA ÁHRIF Á STARFSHÆTTI: NÁMSMAT OG UPPLÝSINGATÆKNI

Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara…
""

VIÐHORF UNGMENNA Í ÍSLENSKU FJÖLMENNINGARSAMFÉLAGI TIL MENNINGAR- OG TRÚARLEGS MARGBREYTILEIKA

Breytingar á samfélögum nútímans í átt til aukins fjölbreytileika hafa víðtæk áhrif á líf ungs fólks. Í íslensku samfélagi hefur hlutfall íbúa sem ekki hafa íslenskan ríkisborgararétt aukist undanfarna áratugi (Hagstofa…
""

NÁTTÚRUVÍSINDAMENNTUN Á YNGRI STIGUM SKYLDUNÁMS: VIÐHORF UMSJÓNARKENNARA Á YNGSTA STIGI OG MIÐSTIGI GRUNNSKÓLA TIL KENNSLU NÁTTÚRUVÍSINDA

Með þátttöku íslenska skólakerfisins í alþjóðlegum samanburðarrannsóknum (TIMSS, PISA o.fl.) hefur náttúruvísindamenntun ótvírætt hlotið vaxandi athygli. Jafnframt hefur hugmyndinni um „náttúruvísindamenntun fyrir alla“…
""Kristinn Ingvarsson

SVÆÐISBUNDIN ÁHRIF ÍSLENSKRA HÁSKÓLA

Mikill munur er á menntunarstigi þjóðarinnar eftir landshlutum. Árið 2011 höfðu þannig 38% íbúa höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 25–64 ára lokið háskólaprófi en 21–23% í flestum öðrum landshlutum. Þessi munur skýrist…

RADDIR SKILNAÐARBARNA: UM JAFNA BÚSETU HJÁ FORELDRUM EFTIR SKILNAÐ

Í greininni er kynnt rannsókn á reynslu uppkominna skilnaðarbarna af jafnri búsetu hjá foreldrum eftir skilnað. Hún er framhald fyrri rannsókna höfunda um forsjá, búsetu, foreldrasamstarf og kynslóðasamskipti foreldra og ömmu/afa…
""Kristinn Ingvarsson
,

HUGSKOT: BESTA BÓKIN

Friðbjörg Ingimarsdóttir og Gunnar Hersveinn. (2016). Hugskot: Skamm-, fram- og víðsýni. Reykjavík: Iðnú. „Samfélagið er allt í ruglinu“, sagði nemandi minn í kynja- og jafnréttisfræðslu í blaðaviðtali um árið. Þarna…

ÖGUNARAÐFERÐIR ÍSLENSKRA FORELDRA

Í þessari rannsókn voru ögunaraðferðir foreldra kannaðar. Spurningalisti var sendur til foreldra 6–17 ára barna og þeir spurðir um ögunaraðferðir. Ögunaraðferðirnar sem spurt var um falla undir a) uppbyggilegar uppeldisaðferðir,…
""Kristinn Ingvarsson

AFBURÐANEMENDUR: SKULDBINDING TIL NÁMS OG SKÓLA, TÓMSTUNDAIÐKUN OG ÞÖRF FYRIR NÁMSRÁÐGJÖF

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort nemendur sem næðu afburðaárangri í námi væru ólíkir öðrum nemendum framhaldsskóla með tilliti til skuldbindingar til náms og skóla, þarfar fyrir námsráðgjöf og tómstundaiðkunar.…

„GETURÐU EKKI BARA SAGT MÉR HVERNIG ÞETTA Á AÐ VERA?“ UPPLIFUN KENNARA AF ÓLÍKUM VIÐHORFUM NEMENDA TIL NÁMS

Fjölgun nemenda í háskólanámi frá árinu 2002 og breyttar áherslur í kennslufræði hafa leitt til nýrrar stefnu í háskólakennslu með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Hér er greint frá rannsókn tveggja kennara á eigin…