Photo by Antony Hyson S on Unsplash
, ,

KÆRA STÆRÐFRÆÐI: UM BÓKINA DEAR MATH

Sarah Strong og Gigi Butterfield. (2022). Dear Math: Why Kids Hate Math and What Teachers Can Do About It. Times 10 Publications, Highland Heights, Ohio, 264 bls. Bókin er byggð á bréfum sem nemendur skrifuðu til stærðfræði. Út frá…
##
,

SKÓLAR OG LÝÐRÆÐI

Guðmundur Heiðar Frímannsson. (2018). Skólar og lýðræði: Um borgaramenntun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 298 bls. Frá árinu 1974 hefur lýðræði verið yfirlýst markmið íslensks skólakerfis og þegar árið 1946 var hugmyndin…
##
,

HIÐ LJÚFA LÆSI

Rósa Eggertsdóttir. (2019). Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema. Akureyri: Rósa Eggertsdóttir. 240 bls. ásamt minnislykli. Bókin Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema…
##
,

TÍÐNI ORÐA Í TALI BARNA

Ritdómur um um bókina „Tíðni orða í tali barna" eftir Jóhönnu Thelmu Einarsdóttur, Önnu Lísu Pétursdóttur og Írisi Dögg Rúnarsdóttur. Bókin er gefin út árið 2019 af Háskólaútgáfunni. Höfundur: Sigríður Sigurjónsdóttir Sjá…
""
,

ÍSLENSKA Í GRUNNSKÓLUM OG FRAMHALDSSKÓLUM

Kristján Jóhann Jónsson og Ásgrímur Angantýsson (ritstjórar). (2018). Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 273 bls. Bókin Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum kom út í kilju hjá…
""Kristinn Ingvarsson
,

Um Byrjendalæsi

Rúnar Sigþórsson og Gretar L. Marinósson (ritstjórar). (2017). Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Háskólinn á Akureyri. 473 bls. Í bókinni er greint frá umfangsmikilli rannsókn…
""Kristinn Ingvarsson
,

Um bókina Leikum, lærum, lifum

Kristín Karlsdóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir (ritstjórar). (2016). Leikum, lærum, lifum: Um grunnþætti menntunar í leikskólastarfi. Reykjavík: RannUng og Háskólaútgáfan. 271 bls. Tilurð bókarinnar verður beint rakin til…
""Kristinn Ingvarsson
,

HUGSKOT: BESTA BÓKIN

Friðbjörg Ingimarsdóttir og Gunnar Hersveinn. (2016). Hugskot: Skamm-, fram- og víðsýni. Reykjavík: Iðnú. „Samfélagið er allt í ruglinu“, sagði nemandi minn í kynja- og jafnréttisfræðslu í blaðaviðtali um árið. Þarna…
""Kristinn Ingvarsson
,

MANNEFLING: UMSÖGN UM BÓKINA ÞROSKAÞJÁLFAR Á ÍSLANDI

Þorvaldur Kristinsson. (2015). Þroskaþjálfar á Íslandi: Saga stéttar í hálfa öld. Reykjavík: Þroskaþjálfafélag Íslands. 272 bls. Þetta er afar vönduð bók og umfjöllunarefnið nær langt út fyrir sögu þroskaþjálfastéttarinnar…
##
,

UM BÓKINA LEIÐSÖGN: LYKILL AÐ STARFSMENNTUN OG SKÓLAÞRÓUN

Ragnhildur Bjarnadóttir. (2015). Leiðsögn: Lykill að starfsmenntun og skólaþróun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 195 bls. Talsvert hefur verið skrifað í fræðaheiminum um vettvangsnám kennaranema, leiðsagnarhlutverkið og stuðning…