Rósa Eggertsdóttir. (2019). Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema. Akureyri: Rósa Eggertsdóttir. 240 bls. ásamt minnislykli.

Bókin Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema kom út á Akureyri 2019. Hún er 240 blaðsíður, einstaklega falleg bók og mikil natni lögð í uppsetningu og frágang. Umbrot og hönnun var í höndum Ásdísar Ívarsdóttur og um kápuhönnun sá Kristjana Katla Ragnarsdóttir. Í bókinni er fjöldi teikninga; þorri þeirra eftir Guðmund Ármann Sigurjónsson og Ingvar Guðnason og vatnslitaverk Guðmundar gefa bókinni einnig einstakt yfirbragð

Höfundur ritdóms: Kristrún Lind Birgisdóttir

Sjá ritdóminn hér