TÍMARIT UM UPPELDI OG MENNTUN 34 (1), 2025: SÉRRIT UM NIÐURSTÖÐUR PISA 2022
Í sérritinu eru sex ritrýndar greinar. Hér má lesa ritið í heild sinni: Tímarit um uppeldi og menntun: Bnd. 34 Nr. 1 (2025) Greinar í ritinu: SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR Slakur lesskilningur heftir skilning á samfélagslegri umræðu: Mat á núverandi stöðu og leiðir til úrbóta RANNVEIG BJÖRK ÞORKELSDÓTTIR OG JÓNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Gildi listmenntunar á Íslandi með […]