Grenndarkennsla og vettangsferðir í nærsamfélagi skóla
Meginmarkmið þessarar greinar er að skoða hvernig aldagamlar hugmyndir um mikilvægi grenndarnáms í skólum hafa skilað sér inn í menntun kennaranema. Steingrímur Arason var merkur umbótasinni í menntamálum á fyrri hluta tuttugustu aldar. Hann, ásamt fleirum, setti fram skýrar tillögur um mikilvægi þess að í skólakerfinu sé unnið með félagslegt og náttúrulegt umhverfi barnsins og […]