,

TÍÐNI ORÐA Í TALI BARNA

Ritdómur um um bókina „Tíðni orða í tali barna" eftir Jóhönnu Thelmu Einarsdóttur, Önnu Lísu Pétursdóttur og Írisi Dögg Rúnarsdóttur. Bókin er gefin út árið 2019 af Háskólaútgáfunni. Höfundur: Sigríður Sigurjónsdóttir Sjá…

TÍMARIT UM UPPELDI OG MENNTUN 30 ÁRA: STIKLUR UM TILURÐ OG SAMHENGI

Nú eru 30 ár frá því að tímarit um Uppeldi og menntun var sett á laggirnar. Ritstjóri þess, Hafdís Guðjónsdóttir, bað Börk Hansen að segja frá tildrögum þess að Kennaraháskólinn setti á laggirnar tímarit sem byggðist…

SKÓLAÞJÓNUSTA SVEITARFÉLAGA: STARFSÞRÓUN OG SKÓLAR SEM FAGLEGAR STOFNANIR

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig skólaþjónusta sveitarfélaga stæði að því að tryggja kennurum og skólastjórnendum stuðning til starfsþróunar og að efla skóla sem faglegar stofnanir, sem þeim ber samkvæmt lögum.…

ÞURFALINGAR EÐA VIRKAR OG GERANDI VERUR? HUGLEIÐING UM MENNTUN, TILGANG OG TILVISTARVERKEFNI

Grein þessi er byggð á reynslu höfundar af kennslu grunnskólabarna á unglingastigi, umræðu fagfólks og lestri stefnumótandi plagga um menntamál. Tvær megináherslur í menntun sem togast á eru skoðaðar, en það er annars vegar…
,

THE COMPLEXITIES OF THE DOCTORAL CANDIDATE-SUPERVISOR RELATIONSHIP: VOICES OF CANDIDATES AT THE UNIVERSITY OF ICELAND

The aim of this study is to examine the complexities of the doctoral candidate–supervisor relationship within the doctoral programme at the University of Iceland through the voices of the doctoral candidates. Numerous studies suggest that…

„VIÐ SKIPTUM MÁLI FYRIR SAMFÉLAGIГ. SAMFÉLAGSLEGT MIKILVÆGI OG FLÓKIN SAMKEPPNISSTAÐA TVEGGJA FRAMHALDSSKÓLA Í DREIFÐUM BYGGÐUM

Markmið rannsóknarinnar sem grein þessi fjallar um er að öðlast skilning á veruleika tveggja fámennra framhaldsskóla utan höfuðborgarsvæðisins, gildi þeirra í nærsamfélaginu, stöðu þegar kemur að samkeppni um nemendur og…

STAFURINN MINN OG STAFURINN ÞINN: ÞRÓUN STAFAÞEKKINGAR ÍSLENSKRA BARNA Á ALDRINUM 4-6 ÁRA

Markmið þessarar rannsóknar voru að skoða hvernig stafaþekking íslenskra barna þróast frá 4–6 ára aldurs, hvort börn læra fyrr að þekkja tiltekna stafi en aðra, hvort stafaþekking tengist félags- og menningarlegum bakgrunni,…

ALGILD HÖNNUN: LEIÐARLJÓS AÐ JAFNRÆÐI OG TÆKIFÆRUM TIL SAMFÉLAGSÞÁTTTÖKU

Markmið þessarar greinar er að fjalla um algilda hönnun (e. universal design) í fræðilegu samhengi og með skírskotun í rannsóknir höfunda. Sjónum er einnig beint að stefnumótandi skjölum um algilda hönnun hér á landi. Algild…

UM PILTA OG STÚLKUR Í ÍSLENSKA MENNTAKERFINU

Þessi grein lýsir stöðu nemenda eftir kyni innan íslenska menntakerfisins og frammistaða kynjanna er borin saman. Spurt er hvort markverður munur sé á frammistöðu drengja og stúlkna. Í ljós kemur að í grunnskóla standa stúlkur…

AÐDRAGANDI, TILURÐ OG INNTAK ÍSLENSKRAR LÖGGJAFAR UM LÝÐSKÓLA

Um miðja nítjándu öld komu fram í Danmörku hugmyndir um annars konar nám en hefðbundið bóknám fyrir ungmenni landsins. Á grunni þeirra voru stofnaðir skólar í Danmörku sem nefndir voru lýðháskólar. Breiddust þeir hratt…