,

SKÓLAR OG LÝÐRÆÐI

Guðmundur Heiðar Frímannsson. (2018). Skólar og lýðræði: Um borgaramenntun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 298 bls. Frá árinu 1974 hefur lýðræði verið yfirlýst markmið íslensks skólakerfis og þegar árið 1946 var hugmyndin…
,

FAGLEG FORYSTA EÐA STJÓRNUN Í ERLI DAGSINS: HLUTVERK OG STAÐA AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRA Í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR

Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að hlutverk aðstoðarskólastjóra í stjórnun og forystu skóla verður umfangsmeira eftir því sem kröfur um árangur nemenda aukast og skólastarf verður flóknara. Einnig sýna…
,

FULLGILDI Í LEIKSKÓLA: SJÓNARMIÐ BARNA OG STARFSFÓLKS

Markmið rannsóknarinnar er að bæta við þekkingu á sýn leikskólabarna með fjölbreyttan bakgrunn á þátttöku sína og vellíðan í leikskólanum. Einnig voru könnuð viðbrögð starfsfólks leikskólans við sjónarmiðum barnanna.…
,

FÉLAGSUPPELDISFRÆÐI: FÉLAGSFRÆÐI OG STARF Á VETTVANGI

Félagsuppeldisfræði og félagsfræði spruttu úr sama jarðvegi. Í fræðigreininni félagsfræði reyndu menn að skilja örar samfélagsbreytingar og félagsfræðingar sáu að nútímavæðing skapaði viðkvæma hópa sem þurftu sérstakan…
,

VITSMUNALEG ÁSKORUN Í STÆRÐFRÆÐIKENNSLU Á UNGLINGASTIGI

Markmið þessarar myndbandsrannsóknar var að meta vitsmunalega áskorun í stærðfræðikennslu á unglingastigi. Alls voru 34 kennslustundir í stærðfræði í 8. bekk í 10 skólum teknar upp og greindar ásamt 144 viðfangsefnum sem…
, ,

ICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE: UNIVERSITY STUDENTS’ EXPERIENCES

The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural…
,

SJÓNRÆN FÉLAGSFRÆÐI: AÐ SJÁ OG GREINA SAMFÉLAGIÐ Í GEGNUM MYNDAVÉLINA

Eitt meginmarkmið kennslu í félagsfræði er að hjálpa nemendum að verða læsir á samfélagið, meðal annars með því að þróa með sér félagsfræðilegt innsæi (e. sociological imagination). Kennsluhættir í félagsfræði…
, ,

FORMAL AND INFORMAL SUPPORT AT ICELANDIC UNIVERSITIES: EXPERIENCES OF STAFF MEMBERS AND IMMIGRANT STUDENTS

Due to increased migration in recent decades, universities must adapt their practices to meet the needs of a changing student body. Many immigrant students desire to complete their studies at universities, yet factors such as language of communication…
,

SÉRSNIÐIÐ FRAMHALDSNÁM GRUNNSKÓLAKENNARA: STARFSÞRÓUN FAGSTÉTTAR EÐA PRAKTÍSKT NÁM TIL ALMENNRA KENNSLUSTARFA?

Frá því að Kennaraháskóli Íslands öðlaðist lagaheimild til að útskrifa kennara með framhaldsgráður háskólanáms árið 1988 hefur þar verið boðið upp á fjölmargar leiðir í framhaldsnámi og starfsþróun kennara og fleiri…
,

HIÐ LJÚFA LÆSI

Rósa Eggertsdóttir. (2019). Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema. Akureyri: Rósa Eggertsdóttir. 240 bls. ásamt minnislykli. Bókin Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema…