INNFLYTJENDAFJÖLSKYLDUR MEÐ FÖTLUÐ BÖRN: REYNSLA FORELDRA
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig innflytjendafjölskyldur sem eiga fötluð börn takast á við daglegt líf hér á landi, samskipti þeirra við nærsamfélagið og þjónustukerfin sem ætlað er að styðja fjölskyldur fatlaðra barna. Rannsóknarsniðið var eigindlegt og byggðist á viðtölum við foreldra og þátttökuathugunum á heimilum þeirra. Tólf innflytjendafjölskyldur tóku þátt í rannsókninni. Þær höfðu […]