Entries by Anna Bjarnadóttir

,

FULLGILDI Í LEIKSKÓLA: SJÓNARMIÐ BARNA OG STARFSFÓLKS

Markmið rannsóknarinnar er að bæta við þekkingu á sýn leikskólabarna með fjölbreyttan bakgrunn á þátttöku sína og vellíðan í leikskólanum. Einnig voru könnuð viðbrögð starfsfólks leikskólans við sjónarmiðum barnanna. Hugtakið fullgildi (e. belonging) var notað til að varpa ljósi á félagsleg samskipti og þátttöku barnanna í samfélagi leikskólans. Rannsóknin var gerð á leikskóladeild þar sem […]

,

FÉLAGSUPPELDISFRÆÐI: FÉLAGSFRÆÐI OG STARF Á VETTVANGI

Félagsuppeldisfræði og félagsfræði spruttu úr sama jarðvegi. Í fræðigreininni félagsfræði reyndu menn að skilja örar samfélagsbreytingar og félagsfræðingar sáu að nútímavæðing skapaði viðkvæma hópa sem þurftu sérstakan stuðning. Á sama tíma varð félagsuppeldisfræðin til sem samheiti yfir margvíslegt menntunarstarf, sem leitast við að efla samfélagsþátttöku þeirra sem standa höllum fæti. Samspil félagsfræði og félagsuppeldisfræði hefur […]

,

VITSMUNALEG ÁSKORUN Í STÆRÐFRÆÐIKENNSLU Á UNGLINGASTIGI

Markmið þessarar myndbandsrannsóknar var að meta vitsmunalega áskorun í stærðfræðikennslu á unglingastigi. Alls voru 34 kennslustundir í stærðfræði í 8. bekk í 10 skólum teknar upp og greindar ásamt 144 viðfangsefnum sem lögð voru fyrir. Greining gagna leiddi í ljós að meirihluti viðfangsefna fól í sér að beita tilteknum reikniaðferðum við úrlausn þeirra. Jafnframt virtist […]

, ,

ICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE: UNIVERSITY STUDENTS’ EXPERIENCES

The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural education theory and second language teaching and learning theories. The findings are based on qualitative interviews with twelve students who […]

,

SJÓNRÆN FÉLAGSFRÆÐI: AÐ SJÁ OG GREINA SAMFÉLAGIÐ Í GEGNUM MYNDAVÉLINA

Eitt meginmarkmið kennslu í félagsfræði er að hjálpa nemendum að verða læsir á samfélagið, meðal annars með því að þróa með sér félagsfræðilegt innsæi (e. sociological imagination). Kennsluhættir í félagsfræði hafa um langa hríð falist að miklu leyti í því að láta nemendur lesa félagsfræði í stað þess að sjá félagsfræði en sjónræn félagsfræði (e. […]

, ,

FORMAL AND INFORMAL SUPPORT AT ICELANDIC UNIVERSITIES: EXPERIENCES OF STAFF MEMBERS AND IMMIGRANT STUDENTS

Due to increased migration in recent decades, universities must adapt their practices to meet the needs of a changing student body. Many immigrant students desire to complete their studies at universities, yet factors such as language of communication and cultural traditions limit their possibilities. This paper comes out of a study titled Educational Aspirations, Opportunities […]

,

SÉRSNIÐIÐ FRAMHALDSNÁM GRUNNSKÓLAKENNARA: STARFSÞRÓUN FAGSTÉTTAR EÐA PRAKTÍSKT NÁM TIL ALMENNRA KENNSLUSTARFA?

Frá því að Kennaraháskóli Íslands öðlaðist lagaheimild til að útskrifa kennara með framhaldsgráður háskólanáms árið 1988 hefur þar verið boðið upp á fjölmargar leiðir í framhaldsnámi og starfsþróun kennara og fleiri stétta. Vorið 2014 stóð Menntavísindasvið Háskóla Íslands fyrir könnun meðal grunnskólakennara með bakkalárgráðu í samstarfi við Kennarasamband Íslands. Spurt var um æskilegt inntak og […]

,

HIÐ LJÚFA LÆSI

Rósa Eggertsdóttir. (2019). Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema. Akureyri: Rósa Eggertsdóttir. 240 bls. ásamt minnislykli. Bókin Hið ljúfa læsi: Handbók um læsiskennslu fyrir kennara og kennaranema kom út á Akureyri 2019. Hún er 240 blaðsíður, einstaklega falleg bók og mikil natni lögð í uppsetningu og frágang. Umbrot og hönnun var […]

,

TÍÐNI ORÐA Í TALI BARNA

Ritdómur um um bókina „Tíðni orða í tali barna“ eftir Jóhönnu Thelmu Einarsdóttur, Önnu Lísu Pétursdóttur og Írisi Dögg Rúnarsdóttur. Bókin er gefin út árið 2019 af Háskólaútgáfunni. Höfundur: Sigríður Sigurjónsdóttir Sjá ritdóminn hér