„ER ÉG AÐ GERA VEL Í LÍFINU?“ SIÐFRÆÐI OG SJÁLFSÞEKKING Í GÍSLA SÖGU SÚRSSONAR
Meginhugsunin í siðferðilegu uppeldi er sú að þrátt fyrir að það sé líkast til sífelld vinna og ævilöng að verða dygðug manneskja sé hægt að móta tilfinningar okkar og geðshræringar með aukinni þekkingu, umræðu og rökræðum um það hvernig við sjálf viljum vera og verða. Bókmenntir eins og Gísla saga Súrssonar gefa kost á að […]



