UM BÓKINA LEIÐSÖGN: LYKILL AÐ STARFSMENNTUN OG SKÓLAÞRÓUN
Ragnhildur Bjarnadóttir. (2015). Leiðsögn: Lykill að starfsmenntun og skólaþróun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 195 bls. Talsvert hefur verið skrifað í fræðaheiminum um vettvangsnám kennaranema, leiðsagnarhlutverkið og stuðning við nýja kennara í starfi fyrstu árin. Ragnhildur er einn þeirra fræðimanna sem hefur skrifað fjölda greina um þetta efni og er þetta önnur bók hennar. Árið 1993 sendi hún […]