Entries by Anna Bjarnadóttir

„ÉG KOM AÐ GJÖRSAMLEGA AUÐU BORÐI“: SAGA NÁMS- OG STARFSRÁÐGJAFAR Á ÍSLANDI FRÁ ÁRDÖGUM TIL ALDAMÓTA

Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var skrykkjótt ferli, til dæmis hófst lagasetning um náms- og starfsráðgjöf á framhaldsskólastigi árið 1970 en […]

,

“THE DAY THE GENDER SYSTEM COLLAPSES WILL BE A GOOD DAY”: STUDENTS’ MEMORIES OF BEING GIRLS OR BOYS

This article draws on research carried out at the School of Education, University of Iceland. First year teacher students were asked to document their first memories of being girls or boys. The findings show that 82 out of 126 students’ anecdotes involved communications with school personnel in pre-, elementary, and lower secondary schools. The narratives […]

,

MANNEFLING: UMSÖGN UM BÓKINA ÞROSKAÞJÁLFAR Á ÍSLANDI

Þorvaldur Kristinsson. (2015). Þroskaþjálfar á Íslandi: Saga stéttar í hálfa öld. Reykjavík: Þroskaþjálfafélag Íslands. 272 bls. Þetta er afar vönduð bók og umfjöllunarefnið nær langt út fyrir sögu þroskaþjálfastéttarinnar því að einnig er fjallað um þróun hugmyndafræði, menntunar, laga og stofnana sem sinna eiga þörfum fólks með þroskahömlun. Þótt búast megi við að saga starfsstéttar […]

,

UM BÓKINA LEIÐSÖGN: LYKILL AÐ STARFSMENNTUN OG SKÓLAÞRÓUN

Ragnhildur Bjarnadóttir. (2015). Leiðsögn: Lykill að starfsmenntun og skólaþróun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 195 bls. Talsvert hefur verið skrifað í fræðaheiminum um vettvangsnám kennaranema, leiðsagnarhlutverkið og stuðning við nýja kennara í starfi fyrstu árin. Ragnhildur er einn þeirra fræðimanna sem hefur skrifað fjölda greina um þetta efni og er þetta önnur bók hennar. Árið 1993 sendi hún […]