„ÉG KOM AÐ GJÖRSAMLEGA AUÐU BORÐI“: SAGA NÁMS- OG STARFSRÁÐGJAFAR Á ÍSLANDI FRÁ ÁRDÖGUM TIL ALDAMÓTA
Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá athöfnum stjórnvalda. Þetta var skrykkjótt ferli, til dæmis hófst lagasetning um náms- og starfsráðgjöf á framhaldsskólastigi árið 1970 en […]