""

INNFLYTJENDAFJÖLSKYLDUR MEÐ FÖTLUÐ BÖRN: REYNSLA FORELDRA

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig innflytjendafjölskyldur sem eiga fötluð börn takast á við daglegt líf hér á landi, samskipti þeirra við nærsamfélagið og þjónustukerfin sem ætlað er að styðja fjölskyldur…
""

NÁMSFRAMVINDA NEMENDA Í MEISTARANÁMI VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI

Greinin fjallar um niðurstöður tilviksrannsóknar þar sem leitast var við að greina hvaða þættir styðja og hverjir hamla námsframvindu nemenda í meistaranámi við Háskólann á Akureyri. Tekin voru viðtöl við þrettán útskrifaða…
""

„KONUR ERU MEÐ BREIÐARI FAÐM“: KYNJUÐ SÝN SKÓLASTJÓRA Á GRUNNSKÓLAKENNARASTARFIÐ

Töluvert hefur verið fjallað um kvenvæðingu kennarastarfsins og hvort hún skipti máli fyrir starfsemi skóla. Þetta vakti áhuga okkar á sýn skólastjórnenda á kyngervi og því hvernig þeir telja að það móti hlutverk, starfsumhverfi…

ER BÚSETUMUNUR Á NÁMSÁRANGRI ÞEGAR ÓLÍK ÞJÓÐFÉLAGSSTAÐA ER TEKIN MEÐ Í REIKNINGINN?

Um áratugaskeið hafa yfirvöld menntamála hér á landi kynnt niðurstöður samræmdra prófa og PISA-rannsóknar OECD þannig að búseta sé önnur lykilbreytan til skýringar á námsframmistöðu ásamt kyni. Framleiðsla stjórnsýslu…
""
,

ÍSLENSKA Í GRUNNSKÓLUM OG FRAMHALDSSKÓLUM

Kristján Jóhann Jónsson og Ásgrímur Angantýsson (ritstjórar). (2018). Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 273 bls. Bókin Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum kom út í kilju hjá…