""Kristinn Ingvarsson

AFBURÐANEMENDUR: SKULDBINDING TIL NÁMS OG SKÓLA, TÓMSTUNDAIÐKUN OG ÞÖRF FYRIR NÁMSRÁÐGJÖF

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort nemendur sem næðu afburðaárangri í námi væru ólíkir öðrum nemendum framhaldsskóla með tilliti til skuldbindingar til náms og skóla, þarfar fyrir námsráðgjöf og tómstundaiðkunar.…

„GETURÐU EKKI BARA SAGT MÉR HVERNIG ÞETTA Á AÐ VERA?“ UPPLIFUN KENNARA AF ÓLÍKUM VIÐHORFUM NEMENDA TIL NÁMS

Fjölgun nemenda í háskólanámi frá árinu 2002 og breyttar áherslur í kennslufræði hafa leitt til nýrrar stefnu í háskólakennslu með áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Hér er greint frá rannsókn tveggja kennara á eigin…
""Kristinn Ingvarsson

„ÉG KOM AÐ GJÖRSAMLEGA AUÐU BORÐI“: SAGA NÁMS- OG STARFSRÁÐGJAFAR Á ÍSLANDI FRÁ ÁRDÖGUM TIL ALDAMÓTA

Í greininni er rakin saga náms- og starfsráðgjafar á Íslandi frá upphafi á sjötta áratug síðustu aldar og fram að aldamótunum 2000. Sérstök áhersla er lögð á að segja frá frumkvöðlum náms- og starfsráðgjafar og frá…
""
,

“THE DAY THE GENDER SYSTEM COLLAPSES WILL BE A GOOD DAY”: STUDENTS’ MEMORIES OF BEING GIRLS OR BOYS

This article draws on research carried out at the School of Education, University of Iceland. First year teacher students were asked to document their first memories of being girls or boys. The findings show that 82 out of 126 students’ anecdotes…
""Kristinn Ingvarsson
,

MANNEFLING: UMSÖGN UM BÓKINA ÞROSKAÞJÁLFAR Á ÍSLANDI

Þorvaldur Kristinsson. (2015). Þroskaþjálfar á Íslandi: Saga stéttar í hálfa öld. Reykjavík: Þroskaþjálfafélag Íslands. 272 bls. Þetta er afar vönduð bók og umfjöllunarefnið nær langt út fyrir sögu þroskaþjálfastéttarinnar…
##
,

UM BÓKINA LEIÐSÖGN: LYKILL AÐ STARFSMENNTUN OG SKÓLAÞRÓUN

Ragnhildur Bjarnadóttir. (2015). Leiðsögn: Lykill að starfsmenntun og skólaþróun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 195 bls. Talsvert hefur verið skrifað í fræðaheiminum um vettvangsnám kennaranema, leiðsagnarhlutverkið og stuðning…