FIÐÓFUR – þRIFÞJÓVUR – FRIÐÞJÓFUR Þróun stafsetningar í textaritun barna í 1.-4. bekk
Mikilvægur þáttur í ritunarnámi er að læra að stafsetja rétt. Til að byrja með treysta börn fyrst og fremst á hljóðgreiningu við stafsetningu orða en læra smám saman um aðrar hefðir og reglur og fara að beita þeim. Markmið þessarar rannsóknar var að afla upplýsinga um þróun stafsetningar hjá íslenskum börnum í 1.–4. bekk. Rannsóknin […]