MENNTASKÓLAKLÍKUR: BAKGRUNNUR OG TENGSL NÝNEMA Í HÁSKÓLANÁMI

Rannsóknir á tengslanetum í háskólanámi hafa staðfest mikilvægi þess að nemendur hafi strax í upphafi náms tengsl við samnema sína. Þetta á ekki síst við um jaðarsetta nemendur, sem finna stuðning í náminu í gegnum tengslanet…

ÞEGAR ENGINN ER Á MÓTI ER ERFITT AÐ VEGA SALT: REYNSLA NEMENDA AF ERLENDUM UPPRUNA AF ÍSLENSKUM GRUNNSKÓLA

Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er…

„ÁFRAM Í GEGNUM ÞENNAN BRIMSKAFL“: GREINING Á TILKYNNINGUM REKTORS HÁSKÓLA ÍSLANDS Á TÍMUM COVID 19

Mikilvægt er að standa vörð um jafnrétti kynjanna á tímum Covid 19 þar sem búast má við bakslagi, bæði vegna þess að staða undirskipaðra hópa versnar enn frekar og á óvissutímum er hætta á að jafnréttisáherslur mæti…
Anna Bjarnadóttir
,

KENNSLUHÆTTIR NÁTTÚRUFRÆÐA Í SKYLDUNÁMI

Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvað einkenndi kennsluhætti í náttúrufræði á öllum stigum grunnskólans, hvort og hvernig áherslur aðalnámskrár birtust í kennslunni. Með þessu er þess vænst að veita megi upplýsingar…
,

ÚTHLUTUN OG RÁÐSTÖFUN FJÁRMUNA Í GRUNNSKÓLA FYRIR ALLA

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á núverandi úthlutun og ráðstöfun fjármuna til grunnskóla með það í huga að skoða hvaða breytinga er þörf til að fjármögnun styðji starfshætti sem einkenna hugmyndafræði…
Anna Bjarnadóttir
,

STARFENDARANNSÓKN TIL STARFSÞRÓUNAR LEIKSKÓLAKENNARA: ÁVINNINGUR OG ÁSKORANIR

Starfendarannsóknir eru rannsóknir sem gjarnan eru gerðar af starfandi kennurum og stundum í samstarfi við utanaðkomandi aðila. Markmiðið er að breyta og bæta starf og starfshætti og hefur nálgunin reynst vel fyrir starfsþróun…
Anna Bjarnadóttir
,

„DRASL SEM GULL“: ÁHERSLA LEIKSKÓLA Á OPINN EFNIVIÐ OG VAL BARNA Á LEIKJUM Í KYNJAFRÆÐILEGU LJÓSI

Markmið rannsóknarinnar var að skoða leikefni í nokkrum leikskólum út frá kynjafræðilegu sjónarhorni og kanna viðhorf leikskólakennara til leiks og leikefnis barna. Fylgst var með starfi einnar elstu deildar í sex leikskólum…
AnnaB
,

VINATENGSL UNGLINGA OG STUÐNINGUR VINA EFTIR UPPRUNA

Þau tengsl sem unglingar mynda við flutning til nýs lands geta ráðið miklu um líðan þeirra og velferð. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á vinatengsl eftir uppruna unglinga. Kannaður var fjöldi vina af íslenskum og…
Anna Bjarnadóttir
,

„LEYFUM BÖRNUNUM AÐ BLÓMSTRA ÞAR SEM ÞAU HAFA STYRKLEIKANA“. REYNSLA FORELDRA AF STUÐNINGI VIÐ BÖRN MEÐ NÁMSERFIÐLEIKA

Hér er sagt frá niðurstöðum rannsóknar á upplifun og reynslu foreldra barna sem stríða við námserfiðleika í grunnskólum og hafa verið greind með ADHD, einhverfu, almenna og sértæka námserfiðleika, tilfinninga- og félagslega…
,

FULLGILDI LEIKSKÓLABARNA Í FJÖLBREYTTUM BARNAHÓPI: SÝN OG REYNSLA FORELDRA

Markmið rannsóknarinnar var að leita eftir sjónarmiðum foreldra um samstarf, starfshætti, samskipti og félagslega þætti leikskólastarfs í leikskóla barna þeirra. Börn með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn geta staðið…