Færslur

""Kristinn Ingvarsson

„MAÐUR ER BARA SINN EIGIN SKAPARI“: STAÐBUNDIN STARFSTENGD SJÁLFSMYND ÍSLENSKRA UNGMENNA Í HNATTVÆDDUM HEIMI

Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun íslenskra ungmenna af mótun eigin náms- og starfsferils í hnattvæddum heimi í því skyni að öðlast innsýn í starfstengda sjálfsmynd þeirra. Frásagnarnálgun McAdams (2015) var beitt…
""Kristinn Ingvarsson

AÐGENGI FULLORÐINNA AÐ NÁMI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI: STOFNANA- OG AÐSTÆÐUBUNDNAR HINDRANIR Á MENNTAVEGI

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða hindranir mæta fullorðnu fólki sem hefur hug á að ljúka námi á framhaldsskólastigi. Tekin voru viðtöl við átta einstaklinga á aldrinum 25–30 ára sem stunda nám á vegum framhaldsfræðslunnar…