Færslur

UPPRIFJUNARÁFANGAR FRAMHALDSSKÓLA Í STÆRÐFRÆÐI: SKAPANDI OG KREFJANDI VINNA EÐA STAGL?
Í greininni eru könnuð viðhorf framhaldsskólakennara til viðfangsefna er lúta að gagnrýninni og skapandi hugsun í upprifjunaráföngum í stærðfræði. Byggt er á viðtalsrannsókn þar sem fimm kennarar úr þremur framhaldsskólum…

AFBURÐANEMENDUR: SKULDBINDING TIL NÁMS OG SKÓLA, TÓMSTUNDAIÐKUN OG ÞÖRF FYRIR NÁMSRÁÐGJÖF
Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort nemendur sem næðu afburðaárangri í námi væru ólíkir öðrum nemendum framhaldsskóla með tilliti til skuldbindingar til náms og skóla, þarfar fyrir námsráðgjöf og tómstundaiðkunar.…