""
,

„VIÐ SEM UPPALENDUR OG SAMFÉLAG STÖNDUM ÁVALLT FRAMMI FYRIR ÞEIRRI SPURNINGU HVAÐA VEGANESTI KOMI ÆSKUNNI BEST“

Sigrún Aðalbjarnardóttir er prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands (frá 1. ágúst 2019). Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1969 og stúdentsprófi frá sama…
##

FÉLAGSLEGUR ÓJÖFNUÐUR OG SÁLLÍKAMLEGAR UMKVARTANIR UNGLINGA 2006–2018

Lök lífsskilyrði unglinga, hvort heldur sem þau felast í bágri fjárhagsstöðu heimilisins ellegar í miklum samfélagslegum ójöfnuði, eru heilsufarslegur áhættuþáttur. Í þessari rannsókn voru notuð gögn úr íslenskum hluta…

AÐ GANGA INN Í VERÖLD ANNARRA ER ÖGRUN: LEIÐIR AÐ HUGMYNDUM KENNARA UM STARF SITT

Á síðari hluta 20. aldar komu fram kenningar og aðferðir í kennararannsóknum sem endurspegluðu nýja hugmyndafræði sem ætlað var að dýpka skilning á kennarastarfinu. Samkvæmt þessum kenningum er mikilvægt að öðlast dýpri…
""

MENNTUN OG ÞÁTTTAKA Í NÝJU LANDI: REYNSLA INNFLYTJENDA, FLÓTTAFÓLKS OG SKÓLA

Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið…
""Kristinn Ingvarsson

ÓVISSA UM LEIÐSAGNARGILDI GAGNA? NOTKUN GAGNA VIÐ MÓTUN MENNTASTEFNU OG SKÓLASTARFS

Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins vegar um það að þau gefi litla leiðsögn í mikilvægum efnum. Umfang og margbreytileiki gagna vex hratt og margir ólíkir heimar…
""

LÝÐRÆÐISLEG HÆFNI FYRIR LÝÐRÆÐISLEGA MENNINGU

Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi…
""

BORGARAVITUND UNGMENNA SKOÐUÐ Í LJÓSI UPPELDISSÝNAR FORELDRA ÞEIRRA

Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja…
""@Kristinn Ingvarsson

VIRÐING: LYKILÞÁTTUR Í KYNHEILBRIGÐI UNGS FÓLKS

Í íslenskum og erlendum samfélögum bendir margt til þess að vanvirðingar gæti gagnvart kynverund einstaklingsins og er MeToo-byltingin dæmi um viðbragð við þeim vanda. Tilgangur þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hugtökin…
""

HVAÐ ER SJÁLFSTJÓRNUN OG HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR HÚN FYRIR ÞROSKA BARNA OG UNGMENNA?

Gríðarleg fjölgun hefur orðið á rannsóknum á sjálfstjórnun (e. self-regulation) á síðustu áratugum. Rannsóknir sem sprottnar eru úr margvíslegum fræðilegum grunni hafa sýnt að geta barna, ungmenna og fullorðinna til að…

LÝÐRÆÐISLEG GILDI, SAMRÆÐA OG HLUTVERK MENNTUNAR

Ákvæði grunnskólalaga um að búa eigi nemendur undir þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi er hér skoðað í ljósi hugmynda Sigrúnar Aðalbjarnardóttur. Skólastarf í anda þessa ákvæðis veltur óhjákvæmilega á því hvaða…