Launað starfsnám í leikskólakennarafræði: Reynsla nemenda
Árið 2019 hrintu stjórnvöld af stað átaki til að fjölga kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Einn liður í því átaki var launað starfsnám á lokaári kennaranáms. Markmið rannsóknarinnar er að kanna reynslu nemenda af launuðu starfsnámi í leikskólakennaranámi. Gögnum var safnað með spurningakönnun sem send var út til 201 nemanda í launuðu starfsnámi í […]



