„ÉG VIRÐIST ALLTAF FALLA Á TÍMA“: REYNSLA NEMENDA SEM GLÍMA VIÐ NÁMSVANDA Í HÁSKÓLA ÍSLANDS
Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið…
TENGSL LESTRARÁHUGAHVATAR OG LESSKILNINGS NEMENDA Á MIÐSTIGI GRUNNSKÓLA
Rannsóknir sýna að lestraráhugahvöt hefur áhrif á ýmsar hliðar lestrarfærni, svo sem umskráningu, lesskilning og orðaforða. Börn með litla lestraráhugahvöt lesa minna en jafnaldrar með meiri lestraráhuga og sterk tengsl eru…
AÐ VINNA MEISTARAPRÓFSVERKEFNI Í NÁMSSAMFÉLAGI NEMENDA OG LEIÐBEINENDA
Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið…
„ALLT SEM ÉG ÞRÁI“: MENNTUN OG SKÓLAGANGA BARNA SEM LEITA ALÞJÓÐLEGRAR VERNDAR Á ÍSLANDI
Börm sem leita alþjóðlegrar verndar á Íslandi eiga rétt á skólagöngu og viðeigandi menntun eins og önnur börn. Engu að síður hefur hvorki verið samræmd né skýr stefna um það hvernig menntun barna í þessari stöðu skuli…
FRÁ ÚTILOKUN TIL VALKVÆÐRAR ÞÁTTTÖKU: FEÐUR Í UPPELDISRITUM 1846–2010
Hugmyndir um föður- og móðurhlutverkið skipta meginmáli fyrir stöðu og möguleika karla og kvenna. Samfélagslegir þættir þeirra hlutverka eru breytingum háðir og hvíla meðal annars á þeim félagslegu römmum sem konum og körlum…
KYNFERÐISEINELTI OG MÓTUN KVENLEIKANS Í ÍSLENSKRI SKÓLAMENNINGU
Kynferðiseinelti er einelti sem beinist að kynferði þess sem fyrir því verður, undir þeim formerkjum að viðkomandi sýni ekki viðtekinn kvenleika eða karlmennsku. Einelti af þessu tagi hefur lítið verið skoðað með fræðilegum…
UPPRIFJUNARÁFANGAR FRAMHALDSSKÓLA Í STÆRÐFRÆÐI: SKAPANDI OG KREFJANDI VINNA EÐA STAGL?
Í greininni eru könnuð viðhorf framhaldsskólakennara til viðfangsefna er lúta að gagnrýninni og skapandi hugsun í upprifjunaráföngum í stærðfræði. Byggt er á viðtalsrannsókn þar sem fimm kennarar úr þremur framhaldsskólum…
„MAÐUR ER BARA SINN EIGIN SKAPARI“: STAÐBUNDIN STARFSTENGD SJÁLFSMYND ÍSLENSKRA UNGMENNA Í HNATTVÆDDUM HEIMI
Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun íslenskra ungmenna af mótun eigin náms- og starfsferils í hnattvæddum heimi í því skyni að öðlast innsýn í starfstengda sjálfsmynd þeirra. Frásagnarnálgun McAdams (2015) var beitt…
Um Byrjendalæsi
Rúnar Sigþórsson og Gretar L. Marinósson (ritstjórar). (2017). Byrjendalæsi: Rannsókn á innleiðingu og aðferð. Reykjavík: Háskólaútgáfan og Háskólinn á Akureyri. 473 bls.
Í bókinni er greint frá umfangsmikilli rannsókn…
LISTIN AÐ MENNTA SUMARSKÁLD: UM KENNINGAR DR. BRODDA JÓHANNESSONAR
Dr. Broddi Jóhannesson var einn áhrifamesti skólamaður tuttugustu aldar á Íslandi. Hann lét til sín taka á nánast öllum sviðum menntunar- og skólastarfs. Broddi var sjálfstæður hugsuður. Hann fléttaði saman vísindarannsóknir,…