Færslur
ER BÚSETUMUNUR Á NÁMSÁRANGRI ÞEGAR ÓLÍK ÞJÓÐFÉLAGSSTAÐA ER TEKIN MEÐ Í REIKNINGINN?
Um áratugaskeið hafa yfirvöld menntamála hér á landi kynnt niðurstöður samræmdra prófa og PISA-rannsóknar OECD þannig að búseta sé önnur lykilbreytan til skýringar á námsframmistöðu ásamt kyni. Framleiðsla stjórnsýslu…