Færslur

MENNTUN OG ÞÁTTTAKA Í NÝJU LANDI: REYNSLA INNFLYTJENDA, FLÓTTAFÓLKS OG SKÓLA
Fólki af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á Íslandi undanfarna áratugi. Menntakerfi gegna mikilvægu hlutverki við aðlögun barna og ungmenna að nýju samfélagi og við að stuðla að lýðræðislegri þátttöku þeirra. Markmið…

LÝÐRÆÐISLEG HÆFNI FYRIR LÝÐRÆÐISLEGA MENNINGU
Frá því á áttunda áratugnum hefur lýðræðisleg borgaravitund verið markmið íslensks menntakerfis og viðfangsefni Sigrúnar Aðalbjarnardóttur í kennslu og rannsóknum. Á síðustu áratugum hefur orðið vitundarvakning um þessi…

„ALLT SEM ÉG ÞRÁI“: MENNTUN OG SKÓLAGANGA BARNA SEM LEITA ALÞJÓÐLEGRAR VERNDAR Á ÍSLANDI
Börm sem leita alþjóðlegrar verndar á Íslandi eiga rétt á skólagöngu og viðeigandi menntun eins og önnur börn. Engu að síður hefur hvorki verið samræmd né skýr stefna um það hvernig menntun barna í þessari stöðu skuli…