Færslur

AÐGENGI FULLORÐINNA AÐ NÁMI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI: STOFNANA- OG AÐSTÆÐUBUNDNAR HINDRANIR Á MENNTAVEGI
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvaða hindranir mæta fullorðnu fólki sem hefur hug á að ljúka námi á framhaldsskólastigi. Tekin voru viðtöl við átta einstaklinga á aldrinum 25–30 ára sem stunda nám á vegum framhaldsfræðslunnar…