Færslur
BORGARAVITUND UNGMENNA SKOÐUÐ Í LJÓSI UPPELDISSÝNAR FORELDRA ÞEIRRA
Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja…
„ALLT SEM ÉG ÞRÁI“: MENNTUN OG SKÓLAGANGA BARNA SEM LEITA ALÞJÓÐLEGRAR VERNDAR Á ÍSLANDI
Börm sem leita alþjóðlegrar verndar á Íslandi eiga rétt á skólagöngu og viðeigandi menntun eins og önnur börn. Engu að síður hefur hvorki verið samræmd né skýr stefna um það hvernig menntun barna í þessari stöðu skuli…