Færslur

!!Kristinn Ingvarsson

NÁM Í SKÓLA OG Á VINNUSTAÐ: VIÐHORF OG REYNSLA SVEINA, KENNARA OG MEISTARA AF TVÍSKIPTU KERFI LÖGGILTRA IÐNGREINA

Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig nám í tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina fer fram á Íslandi, nánar tiltekið hvort samfella sé í skipulagi námsins og samhengi milli námsins í skóla og á vinnustað. Tekin voru…

SJÓNARMIÐ STÆRÐFRÆÐI- OG VERKGREINAKENNARA Í FRAMHALDSSKÓLUM UM HVAÐA ÖFL HAFA ÁHRIF Á STARFSHÆTTI: NÁMSMAT OG UPPLÝSINGATÆKNI

Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara…