Færslur

RADDIR SKILNAÐARBARNA: UM JAFNA BÚSETU HJÁ FORELDRUM EFTIR SKILNAÐ

Í greininni er kynnt rannsókn á reynslu uppkominna skilnaðarbarna af jafnri búsetu hjá foreldrum eftir skilnað. Hún er framhald fyrri rannsókna höfunda um forsjá, búsetu, foreldrasamstarf og kynslóðasamskipti foreldra og ömmu/afa…