Færslur
„ÉG VIRÐIST ALLTAF FALLA Á TÍMA“: REYNSLA NEMENDA SEM GLÍMA VIÐ NÁMSVANDA Í HÁSKÓLA ÍSLANDS
Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið…