Í sérritinu eru sex ritrýndar greinar.

Hér má lesa ritið í heild sinni:
Tímarit um uppeldi og menntun: Bnd. 34 Nr. 1 (2025)

Greinar í ritinu:

SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR
Slakur lesskilningur heftir skilning á samfélagslegri umræðu: Mat á núverandi stöðu og leiðir til úrbóta

RANNVEIG BJÖRK ÞORKELSDÓTTIR OG JÓNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
Gildi listmenntunar á Íslandi með hliðsjón af niðurstöðum PISA, Þriðji hluti: Skapandi hugsun

BERGLIND GÍSLADÓTTIR, JÓHANN ÖRN SIGURJÓNSSON, GUÐMUNDUR BJARKI ÞORGRÍMSSON OG FREYJA HREINSDÓTTIR
Trú nemenda á eigin getu og frammistaða í stærðfræðilæsi PISA 2022

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR
Stuðningur og þátttaka foreldra skiptir máli fyrir nám og líðan unglinga

RAGNÝ ÞÓRA GUÐJOHNSEN, KOLBRÚN Þ. PÁLSDÓTTIR OG UNNUR GUÐNADÓTTIR
Félags- og tilfinningafærni íslenskra nemenda samkvæmt PISA 2022

EDDA ELÍSABET MAGNÚSDÓTTIR OG HAUKUR ARASON
Vísindalæsi íslenskra unglinga: Þróun árangurs í PISA skoðuð í ljósi áherslna núverandi kjarnanámsefnis