MÓTUN VIÐHORFA KENNARANEMA TIL STÆRÐFRÆÐI OG TENGSL VIÐ ÁRANGUR

Erlendar rannsóknir hafa sýnt að algengt er að kennaranemar um allan heim hafi neikvæðar tilfinningar gagnvart stærðfræði og neikvæða mynd af sjálfum sér sem stærðfræðiiðkendum Í þessari rannsókn er sjónum beint að…

ART VIRÐIST SMART: ÁRANGUR AF REIÐISTJÓRNUNARÚRRÆÐINU ART FYRIR BÖRN

Markmið rannsóknarinnar var að kanna árangur af reiðistjórnunarúrræðinu ART. Mat á árangri ART byggðist á svörum frá tólf börnum, tíu foreldrum þeirra og tólf kennurum þeirra. Notaðir voru ASEBA-listar sem eru skimunarlistar…

MENNTASKÓLAKLÍKUR: BAKGRUNNUR OG TENGSL NÝNEMA Í HÁSKÓLANÁMI

Rannsóknir á tengslanetum í háskólanámi hafa staðfest mikilvægi þess að nemendur hafi strax í upphafi náms tengsl við samnema sína. Þetta á ekki síst við um jaðarsetta nemendur, sem finna stuðning í náminu í gegnum tengslanet…

ÞEGAR ENGINN ER Á MÓTI ER ERFITT AÐ VEGA SALT: REYNSLA NEMENDA AF ERLENDUM UPPRUNA AF ÍSLENSKUM GRUNNSKÓLA

Frá síðustu aldamótum hefur íslenskt samfélag tekið hröðum breytingum og hefur hlutfall íbúa sem teljast innflytjendur aukist úr 2,6% árið 2000 í 15% árið 2020 (Hagstofa Íslands, e.d.). Markmið rannsóknarinnar sem hér er…

FAGLEGT LÆRDÓMSSAMFÉLAG OG STARFSÁNÆGJA Í LEIKSKÓLUM

Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl…