HVERNIG GENGUR LEIKSKÓLAKENNURUM OG GRUNNSKÓLAKENNURUM AÐ SAMRÆMA VINNU OG EINKALÍF?
Almenn vellíðan fylgir því að ráða við daglegar áskoranir í lífinu, svo sem að geta haldið jafnvægi milli þeirra ólíku hlutverka sem við gegnum daglega. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hvernig leikskólakennurum og grunnskólakennurum gengi að samræma vinnu og einkalíf og skoða tengsl þess við starfsánægju, löngun til að hætta í starfi, starfskröfur og […]