GREINAKALL 2026

Timarit um uppeldi og menntun er fræðilegt tímarit á sviði menntavísinda sem gefið er út tvisvar á ári, annaðhvort sem almennt rit eða sem sérrit.

 

Almennt rit TUM

Fyrra rit ársins er almennt rit sem kemur út í júní 2026.

Skilafrestur lokahandrits 31.desember 2025.

 

Fræðafólk sem vinnur að rannsóknum sem tengjast uppeldi og menntun er hvatt til senda inn handrit. Handrit að greinum skulu send í tölvupósti á netfangið tum@hi.is.

Almennar fyrirspurnir mega berast til Önnu Bjarnadóttur verkefnastjóra (annabjarnadottir@hi.is) eða til ritstjóranna sjálfra.

Ritstjórar tímaritsins eru Anna Kristín Sigurðardóttir (aks@hi.is) og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (sigridurs@unak.is).