GREINAKALL 2025

Timarit um uppeldi og menntun er fræðilegt tímarit á sviði menntavísinda sem gefið er út tvisvar á ári, annaðhvort sem almennt rit eða sem sérrit.

 

Sérrit TUM – Pælt í PISA: Rýnt í niðurstöður PISA 2022

Sérritið er fyrra rit ársins og kemur út í júní 2025.

Skilafrestur lokahandrits 20. september 2024.

 

Almennt rit TUM

Seinna rit ársins er almennt rit sem kemur út í desember 2025.

Handrit greina þurfa að berast fyrir lok júnímánaðar 2025.

 

Fræðafólk sem vinnur að rannsóknum sem tengjast uppeldi og menntun er hvatt til senda inn handrit. Handrit að greinum skulu send í tölvupósti á netfangið tum@hi.is.

Almennar fyrirspurnir mega berast til Önnu Bjarnadóttur verkefnastjóra (annabjarnadottir@hi.is) eða til ritstjóranna sjálfra.

Ritstjórar tímaritsins eru Anna Kristín Sigurðardóttir (aks@hi.is) og Sigríður Margrét Sigurðardóttir (sigridurs@unak.is).