
VIRÐING: LYKILÞÁTTUR Í KYNHEILBRIGÐI UNGS FÓLKS
Í íslenskum og erlendum samfélögum bendir margt til þess að vanvirðingar gæti gagnvart kynverund einstaklingsins og er MeToo-byltingin dæmi um viðbragð við þeim vanda. Tilgangur þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á hugtökin…

HVAÐ ER SJÁLFSTJÓRNUN OG HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR HÚN FYRIR ÞROSKA BARNA OG UNGMENNA?
Gríðarleg fjölgun hefur orðið á rannsóknum á sjálfstjórnun (e. self-regulation) á síðustu áratugum. Rannsóknir sem sprottnar eru úr margvíslegum fræðilegum grunni hafa sýnt að geta barna, ungmenna og fullorðinna til að…

LÝÐRÆÐISLEG GILDI, SAMRÆÐA OG HLUTVERK MENNTUNAR
Ákvæði grunnskólalaga um að búa eigi nemendur undir þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi er hér skoðað í ljósi hugmynda Sigrúnar Aðalbjarnardóttur. Skólastarf í anda þessa ákvæðis veltur óhjákvæmilega á því hvaða…

INNFLYTJENDAFJÖLSKYLDUR MEÐ FÖTLUÐ BÖRN: REYNSLA FORELDRA
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig innflytjendafjölskyldur sem eiga fötluð börn takast á við daglegt líf hér á landi, samskipti þeirra við nærsamfélagið og þjónustukerfin sem ætlað er að styðja fjölskyldur…

NÁMSFRAMVINDA NEMENDA Í MEISTARANÁMI VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI
Greinin fjallar um niðurstöður tilviksrannsóknar þar sem leitast var við að greina hvaða þættir styðja og hverjir hamla námsframvindu nemenda í meistaranámi við Háskólann á Akureyri. Tekin voru viðtöl við þrettán útskrifaða…

„KONUR ERU MEÐ BREIÐARI FAÐM“: KYNJUÐ SÝN SKÓLASTJÓRA Á GRUNNSKÓLAKENNARASTARFIÐ
Töluvert hefur verið fjallað um kvenvæðingu kennarastarfsins og hvort hún skipti máli fyrir starfsemi skóla. Þetta vakti áhuga okkar á sýn skólastjórnenda á kyngervi og því hvernig þeir telja að það móti hlutverk, starfsumhverfi…

ER BÚSETUMUNUR Á NÁMSÁRANGRI ÞEGAR ÓLÍK ÞJÓÐFÉLAGSSTAÐA ER TEKIN MEÐ Í REIKNINGINN?
Um áratugaskeið hafa yfirvöld menntamála hér á landi kynnt niðurstöður samræmdra prófa og PISA-rannsóknar OECD þannig að búseta sé önnur lykilbreytan til skýringar á námsframmistöðu ásamt kyni. Framleiðsla stjórnsýslu…

ÍSLENSKA Í GRUNNSKÓLUM OG FRAMHALDSSKÓLUM
Kristján Jóhann Jónsson og Ásgrímur Angantýsson (ritstjórar). (2018). Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 273 bls.
Bókin Íslenska í grunnskólum og framhaldsskólum kom út í kilju hjá…

GRUNNSKÓLASTJÓRAR Á ÖNDVERÐRI 21. ÖLD: HLUTVERK OG GILDI
Nútímakenningar um skólastjórnun beina kastljósinu m.a. að sýn skólastjóra á hlutverk sitt, þeim gildum sem hafa áhrif á starfshætti þeirra (Begley, 2004; Branson, 2005) og hvernig þeir forgangsraða verkefnum sínum. Á síðasta…

MÓTUN STARFSKENNINGAR NÝRRA FRAMHALDSSKÓLAKENNARA: HVAÐA ÞÆTTIR RÁÐA FÖR?
Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum…