Photo by Alyona Bogomolova on UnsplashLaunað starfsnám í leikskólakennarafræði: Reynsla nemenda
Árið 2019 hrintu stjórnvöld af stað átaki til að fjölga kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Einn liður í því átaki var launað starfsnám á lokaári kennaranáms. Markmið rannsóknarinnar er að kanna reynslu nemenda…
Kristinn Ingvarsson„Rödd rökhyggju og skynsemi í öllu“: Lýðræðislegt gildi háskóla frá sjónarhóli háskólakennara
Yfirlýsing Magna Charta Universitatum árið 2020 minnir á mikilvægi þess að háskólar standi vörð um lýðræðisleg gildi. Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að afla vitneskju meðal háskólakennara um birtingarmyndir…
Emiliano Vittoriosi„It’s the end of the world as we know it“: Viðhorf kennaranema til ChatGPT
Á undanförnum misserum hefur verið töluverð umræða í háskólum um kosti og galla ChatGPT í námi. ChatGPT er öflugt gervigreindarverkfæri sem er byggt á risamállíkani og líkir eftir mannlegum texta. Markmið rannsóknarinnar…

Fjölskyldumiðuð þjónusta innan og utan leikskólans: Staða, viðhorf og reynsla fagfólks í flóknu starfsumhverfi
Rannsóknin sem hér er kynnt er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem fólst í eigindlegum tilviksrannsóknum í þremur ólíkum sveitarfélögum. Aðalmarkmiðið var að kanna samspil milli opinberra þjónustumarkmiða um þjónustu…

Áhrif leshömlunar á nám nemenda í grunnskóla og framhaldsskóla: Upplifun nemenda í framhaldsskóla
Tilgangurinn með rannsókninni var að skoða upplifun nemenda af leshömlun á skólagöngu sinni, hvernig hún hafði áhrif á nám þeirra, og hvað mætti læra af reynslu þeirra. Rætt var við átta nemendur með leshömlun á aldrinum…

Tímarit um uppeldi og menntun 33(1), 2024: Sérrit um leikskólastarf, tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur leikskólakennara
Í ritinu eru átta ritrýndar greinar og fjórar ritstýrðar auk inngangs.
Hér má lesa ritið í heild sinni:
Hér að neðan má nálgast hverja grein fyrir sig:
KRISTÍN DÝRFJÖRÐ
Inngangur að sérriti
Ritrýndar…

Inngangur að sérriti um leikskólastarf tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur
Þegar lá fyrir að Háskólinn á Akureyri færi af stað með nám á háskólastigi, auglýsti háskólinn fyrsta starfið í háskólakennslu í leikskólafræðum á Íslandi. Guðrún Alda var í kjölfarið ráðin sem lektor og brautarstjóri.…

Fæðingarferli í sjálfsprottnum leik nokkurra stelpna: „Við verðum að ná í sjúkrabílinn! Ein stelpan er að fæða lítið barn!“
Tilgangur og markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig börn túlka og endurskapa reynslu sína og þekkingu í sjálfsprottnum leik. Um er að ræða tilviksrannsókn sem fór fram í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknargögn…

Malaguzzi, Aristotle and Dewey on the task of early-years moral education
Paying homage to one of Dr. Guðrún Alda Harðardóttir’s academic gurus, Loris Malaguzzi, this chapter compares and contrasts the views of Malaguzzi on early-years moral education with those of two of his own academic influencers, Aristotle…

„Með fagvitund að vopni“: Upplifun leikskólakennara af hlutverki sínu í framvarðasveit í heimsfaraldri
Hlutverk leikskóla er margslungið og tekur mið af breytingum í samfélaginu hverju sinni. Á tímum heimsfaraldurs kom það vel í ljós hversu mikilvægu hlutverki leikskólar gegna í samfélaginu. Á einni nóttu upplifðu leikskólakennarar…



