, , ,

Grenndarkennsla og vettangsferðir í nærsamfélagi skóla

Meginmarkmið þessarar greinar er að skoða hvernig aldagamlar hugmyndir um mikilvægi grenndarnáms í skólum hafa skilað sér inn í menntun kennaranema. Steingrímur Arason var merkur umbótasinni í menntamálum á fyrri hluta tuttugustu aldar.…
Photo by Marisa Howenstine on Unsplash
,

VETTVANGSNÁM LEIKSKÓLAKENNARANEMA SAMRÁÐ OG SAMSTARF HAGSMUNAAÐILA

Mikilvægt er að samtal og samstarf eigi sér stað milli hagsmunaaðila sem koma að menntun leikskólakennara til að hver viti um annan og þeir geti verið samstíga til framtíðar. Markmið rannsóknarinnar, sem hér er greint frá, var…
Ljósm: Anna Bjarnadóttir
,

„ER ÉG AÐ GERA VEL Í LÍFINU?“ SIÐFRÆÐI OG SJÁLFSÞEKKING Í GÍSLA SÖGU SÚRSSONAR

Meginhugsunin í siðferðilegu uppeldi er sú að þrátt fyrir að það sé líkast til sífelld vinna og ævilöng að verða dygðug manneskja sé hægt að móta tilfinningar okkar og geðshræringar með aukinni þekkingu, umræðu og…
Photo by Christopher Gower on Unsplash
,

SKÓLASTJÓRAR Í GRUNNSKÓLUM – TILFÆRSLUR Í STARFI 1998 TIL 2020

Starfsmannavelta meðal skólastjóra í grunnskólum hér á landi hefur ekki mikið verið rannsökuð. Helsti hvati slíkra rannsókna er að kanna hreyfanleika eða stöðugleika í starfi því rannsóknir benda almennt til þess að mikil…
Photo by Thomas Park on Unsplash
,

„ÞETTA ER BARA AÐ HOPPA ÚT Í DJÚPU LAUGINA OG GERA SITT BESTA“: UPPLIFUN OG LÍÐAN GRUNNSKÓLAKENNARA Í UPPHAFI STARFS

Vísbendingar eru um að vanlíðan kennara í starfi sé að aukast og eru helstar ástæður taldar vera aukið álag í starfi og skortur á stuðningi sem aftur tengist líkum á því að nýliðar hætti störfum. Rannsóknin er um upplifun…
,

FARSÆLD SEM MARKMIÐ MENNTUNAR: ÁKALL UM AÐGERÐIR

Greinin fjallar um tengsl farsældar og menntunar á Íslandi með hliðsjón af hræringum á sviði alþjóðlegrar menntastefnu og nýjustu rannsóknum á sviðinu. Sérstaklega er fjallað um svokallaða farsældarkenningu í menntun sem…
Photo by Antony Hyson S on Unsplash
,

KÆRA STÆRÐFRÆÐI: UM BÓKINA DEAR MATH

Sarah Strong og Gigi Butterfield. (2022). Dear Math: Why Kids Hate Math and What Teachers Can Do About It. Times 10 Publications, Highland Heights, Ohio, 264 bls. Bókin er byggð á bréfum sem nemendur skrifuðu til stærðfræði. Út frá…
""Kristinn Ingvarsson
,

Mismunandi gengi nemenda í PISA 2012 í stærðfræði eftir stærð skóla: Hefur menntun og starfsreynsla kennara áhrif?

Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur.…
""Kristinn Ingvarsson
,

SKÓLAR OG LÝÐRÆÐI

Guðmundur Heiðar Frímannsson. (2018). Skólar og lýðræði: Um borgaramenntun. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 298 bls. Frá árinu 1974 hefur lýðræði verið yfirlýst markmið íslensks skólakerfis og þegar árið 1946 var hugmyndin…
""Kristinn Ingvarsson
,

FAGLEG FORYSTA EÐA STJÓRNUN Í ERLI DAGSINS: HLUTVERK OG STAÐA AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRA Í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR

Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að hlutverk aðstoðarskólastjóra í stjórnun og forystu skóla verður umfangsmeira eftir því sem kröfur um árangur nemenda aukast og skólastarf verður flóknara. Einnig sýna…