Færslur

BORGARAVITUND UNGMENNA SKOÐUÐ Í LJÓSI UPPELDISSÝNAR FORELDRA ÞEIRRA
Mikilvægt er fyrir framtíð lýðræðissamfélaga að hlúa strax í æsku að borgaravitund barna og ungmenna, bæði góðum gildum og þátttöku í samfélaginu. Í þessari tilviksrannsókn var skoðað hvernig borgaravitund tveggja…

HVAÐ ER SJÁLFSTJÓRNUN OG HVAÐA ÞÝÐINGU HEFUR HÚN FYRIR ÞROSKA BARNA OG UNGMENNA?
Gríðarleg fjölgun hefur orðið á rannsóknum á sjálfstjórnun (e. self-regulation) á síðustu áratugum. Rannsóknir sem sprottnar eru úr margvíslegum fræðilegum grunni hafa sýnt að geta barna, ungmenna og fullorðinna til að…

VIÐHORF UNGMENNA Í ÍSLENSKU FJÖLMENNINGARSAMFÉLAGI TIL MENNINGAR- OG TRÚARLEGS MARGBREYTILEIKA
Breytingar á samfélögum nútímans í átt til aukins fjölbreytileika hafa víðtæk áhrif á líf ungs fólks. Í íslensku samfélagi hefur hlutfall íbúa sem ekki hafa íslenskan ríkisborgararétt aukist undanfarna áratugi (Hagstofa…