Færslur

##

FÉLAGSLEGUR ÓJÖFNUÐUR OG SÁLLÍKAMLEGAR UMKVARTANIR UNGLINGA 2006–2018

Lök lífsskilyrði unglinga, hvort heldur sem þau felast í bágri fjárhagsstöðu heimilisins ellegar í miklum samfélagslegum ójöfnuði, eru heilsufarslegur áhættuþáttur. Í þessari rannsókn voru notuð gögn úr íslenskum hluta…
""Kristinn Ingvarsson

KYNFERÐISEINELTI OG MÓTUN KVENLEIKANS Í ÍSLENSKRI SKÓLAMENNINGU

Kynferðiseinelti er einelti sem beinist að kynferði þess sem fyrir því verður, undir þeim formerkjum að viðkomandi sýni ekki viðtekinn kvenleika eða karlmennsku. Einelti af þessu tagi hefur lítið verið skoðað með fræðilegum…