Færslur

""

MÓTUN STARFSKENNINGAR NÝRRA FRAMHALDSSKÓLAKENNARA: HVAÐA ÞÆTTIR RÁÐA FÖR?

Fyrstu tvö árin í starfi hafa mikilvæg áhrif á fagmennsku kennara. Í greininni er sjónum beint að mótun starfskenningar nýrra framhaldsskólakennara til að skilja betur hvaða þættir ráða þar för. Rannsóknin er byggð á eigindlegum…
""Kristinn Ingvarsson

KYNFERÐISEINELTI OG MÓTUN KVENLEIKANS Í ÍSLENSKRI SKÓLAMENNINGU

Kynferðiseinelti er einelti sem beinist að kynferði þess sem fyrir því verður, undir þeim formerkjum að viðkomandi sýni ekki viðtekinn kvenleika eða karlmennsku. Einelti af þessu tagi hefur lítið verið skoðað með fræðilegum…