Færslur

""

„KONUR ERU MEÐ BREIÐARI FAÐM“: KYNJUÐ SÝN SKÓLASTJÓRA Á GRUNNSKÓLAKENNARASTARFIÐ

Töluvert hefur verið fjallað um kvenvæðingu kennarastarfsins og hvort hún skipti máli fyrir starfsemi skóla. Þetta vakti áhuga okkar á sýn skólastjórnenda á kyngervi og því hvernig þeir telja að það móti hlutverk, starfsumhverfi…