Færslur

AÐ VINNA MEISTARAPRÓFSVERKEFNI Í NÁMSSAMFÉLAGI NEMENDA OG LEIÐBEINENDA
Í greininni er fjallað um sameiginlega hópleiðsögn þriggja leiðbeinenda meistaranema. Tilgangur rannsóknarinnar var að sýna fram á gildi þess að búa til námssamfélag nemenda og kennara um vinnu að meistaraprófsverkefni. Markmið…