Færslur

MAT KENNARA Á FÉLAGSLEGUM TENGSLUM Í GRUNNSKÓLUM OG SAMBAND ÞEIRRA VIÐ NÁMSÁRANGUR OG STARFSHÆTTI
Í þessari grein er dregin upp mynd af félagslegum tengslum kennara í 20 íslenskum grunnskólum. Nýtt voru gögn sem safnað var í rannsóknarverkefninu Starfshættir í íslenskum grunnskólum frá kennurum og foreldrum í 20 grunnskólum…