Tímarit um uppeldi og menntun 33(1), 2024: Sérrit um leikskólastarf, tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur leikskólakennara
Í ritinu eru átta ritrýndar greinar og fjórar ritstýrðar auk inngangs.
Hér má lesa ritið í heild sinni:
Hér að neðan má nálgast hverja grein fyrir sig:
KRISTÍN DÝRFJÖRÐ
Inngangur að sérriti
Ritrýndar…
Inngangur að sérriti um leikskólastarf tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur
Þegar lá fyrir að Háskólinn á Akureyri færi af stað með nám á háskólastigi, auglýsti háskólinn fyrsta starfið í háskólakennslu í leikskólafræðum á Íslandi. Guðrún Alda var í kjölfarið ráðin sem lektor og brautarstjóri.…
Fæðingarferli í sjálfsprottnum leik nokkurra stelpna: „Við verðum að ná í sjúkrabílinn! Ein stelpan er að fæða lítið barn!“
Tilgangur og markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig börn túlka og endurskapa reynslu sína og þekkingu í sjálfsprottnum leik. Um er að ræða tilviksrannsókn sem fór fram í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknargögn…
Malaguzzi, Aristotle and Dewey on the task of early-years moral education
Paying homage to one of Dr. Guðrún Alda Harðardóttir’s academic gurus, Loris Malaguzzi, this chapter compares and contrasts the views of Malaguzzi on early-years moral education with those of two of his own academic influencers, Aristotle…
„Með fagvitund að vopni“: Upplifun leikskólakennara af hlutverki sínu í framvarðasveit í heimsfaraldri
Hlutverk leikskóla er margslungið og tekur mið af breytingum í samfélaginu hverju sinni. Á tímum heimsfaraldurs kom það vel í ljós hversu mikilvægu hlutverki leikskólar gegna í samfélaginu. Á einni nóttu upplifðu leikskólakennarar…
Athuganir og skráningar í leikskólanum
Athuganir og skráningar eru hugtök sem eru notuð yfir aðferðir við að safna markvisst gögnum í leikskólastarfi. Um er að ræða leiðir til að afla upplýsinga um nám, þroska og líðan barna svo dæmi séu tekin. Sumar leiðir…
Að undrast heiminn: Heimspeki og börn
Í greininni er fjallað um hugmyndir barnaheimspekinnar, hugtökin heimspeki fyrir börn og heimspeki með börnum eru afmörkuð í samræmi við helstu kennismiði. Í framhaldi er fjallað um það hvort barnaheimspeki geti yfir höfuð…
Sjálfsprottinn leikur með stafrænan og skapandi efnivið í leikskóla
Greinin fjallar um rannsókn sem gerð var í leikskóla til að skoða hvernig hægt er að samþætta stafræna tækni við sjálfsprottinn leik barna. Markmið rannsóknarinnar var að kanna áhrif stafrænnar tækni á leik og sköpunargáfu…
Þrengsli í leikskólum
Áhyggjur af því að rými barna í leikskólum sé of lítið urðu til þess að ákveðið var að rannsaka það. Mældar voru 38 leikskóladeildir í 30 leikskólum á höfuðborgarsvæðinu og tekin viðtöl við deildarstjóra í þriðjungi…
A realistic nostalgia for the future — exploring materials and material utterings in a preschool for sustainability
In Nordic kindergarten, activities with materials have had a significant position historically. The Norwegian term “forming” includes both the material-based craftwork and the art area. Research shows that creative activity with materials…