Anna BjarnadóttirFÉLAGSUPPELDISFRÆÐI: FÉLAGSFRÆÐI OG STARF Á VETTVANGI
Félagsuppeldisfræði og félagsfræði spruttu úr sama jarðvegi. Í fræðigreininni félagsfræði reyndu menn að skilja örar samfélagsbreytingar og félagsfræðingar sáu að nútímavæðing skapaði viðkvæma hópa sem þurftu sérstakan…
Anna BjarnadóttirVITSMUNALEG ÁSKORUN Í STÆRÐFRÆÐIKENNSLU Á UNGLINGASTIGI
Markmið þessarar myndbandsrannsóknar var að meta vitsmunalega áskorun í stærðfræðikennslu á unglingastigi. Alls voru 34 kennslustundir í stærðfræði í 8. bekk í 10 skólum teknar upp og greindar ásamt 144 viðfangsefnum sem…
Anna BjarnadóttirICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE: UNIVERSITY STUDENTS’ EXPERIENCES
The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural…
Anna BjarnadóttirSJÓNRÆN FÉLAGSFRÆÐI: AÐ SJÁ OG GREINA SAMFÉLAGIÐ Í GEGNUM MYNDAVÉLINA
Eitt meginmarkmið kennslu í félagsfræði er að hjálpa nemendum að verða læsir á samfélagið, meðal annars með því að þróa með sér félagsfræðilegt innsæi (e. sociological imagination). Kennsluhættir í félagsfræði…
Anna BjarnadóttirFORMAL AND INFORMAL SUPPORT AT ICELANDIC UNIVERSITIES: EXPERIENCES OF STAFF MEMBERS AND IMMIGRANT STUDENTS
Due to increased migration in recent decades, universities must adapt their practices to meet the needs of a changing student body. Many immigrant students desire to complete their studies at universities, yet factors such as language of communication…
Anna BjarnadóttirSÉRSNIÐIÐ FRAMHALDSNÁM GRUNNSKÓLAKENNARA: STARFSÞRÓUN FAGSTÉTTAR EÐA PRAKTÍSKT NÁM TIL ALMENNRA KENNSLUSTARFA?
Frá því að Kennaraháskóli Íslands öðlaðist lagaheimild til að útskrifa kennara með framhaldsgráður háskólanáms árið 1988 hefur þar verið boðið upp á fjölmargar leiðir í framhaldsnámi og starfsþróun kennara og fleiri…
Anna BjarnadóttirKENNSLUHÆTTIR NÁTTÚRUFRÆÐA Í SKYLDUNÁMI
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvað einkenndi kennsluhætti í náttúrufræði á öllum stigum grunnskólans, hvort og hvernig áherslur aðalnámskrár birtust í kennslunni. Með þessu er þess vænst að veita megi upplýsingar…

ÚTHLUTUN OG RÁÐSTÖFUN FJÁRMUNA Í GRUNNSKÓLA FYRIR ALLA
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á núverandi úthlutun og ráðstöfun fjármuna til grunnskóla með það í huga að skoða hvaða breytinga er þörf til að fjármögnun styðji starfshætti sem einkenna hugmyndafræði…
Anna BjarnadóttirSTARFENDARANNSÓKN TIL STARFSÞRÓUNAR LEIKSKÓLAKENNARA: ÁVINNINGUR OG ÁSKORANIR
Starfendarannsóknir eru rannsóknir sem gjarnan eru gerðar af starfandi kennurum og stundum í samstarfi við utanaðkomandi aðila. Markmiðið er að breyta og bæta starf og starfshætti og hefur nálgunin reynst vel fyrir starfsþróun…
Anna Bjarnadóttir„DRASL SEM GULL“: ÁHERSLA LEIKSKÓLA Á OPINN EFNIVIÐ OG VAL BARNA Á LEIKJUM Í KYNJAFRÆÐILEGU LJÓSI
Markmið rannsóknarinnar var að skoða leikefni í nokkrum leikskólum út frá kynjafræðilegu sjónarhorni og kanna viðhorf leikskólakennara til leiks og leikefnis barna. Fylgst var með starfi einnar elstu deildar í sex leikskólum…



