Kristinn IngvarssonFOSTERING PARENTAL AWARENESS THROUGH REFLECTIVE DIALOGUE
The aim of this study was to explore how Reflective Dialogue Parent Education Design (RDPED) supports parents in their parenting role. RDPED is an approach intended to promote parent development and strengthen parent-child interaction. Data…

FÉLAGS- OG TILFINNINGAFÆRNI ÍSLENSKRA NEMENDA SAMKVÆMT PISA 2022
Í PISA-könnuninni 2022 var í fyrsta sinn lögð fyrir heildstæð mæling á félags- og tilfinningafærni nemenda en könnunin beindi sjónum að sjö persónueiginleikum: þrautseigju, streituþoli, skörungsskap, tilfinningastjórnun,…

TRÚ NEMENDA Á EIGIN GETU OG FRAMMI-STAÐA Í STÆRÐFRÆÐILÆSI PISA 2022
Erlendar rannsóknir hafa sýnt að trú nemenda á eigin getu í stærðfræði hefur veruleg jákvæð tengsl við námsárangur. Í þessari rannsókn var kannað hver tengsl trúar á eigin getu, stærðfræðikvíða og stuðnings kennara…

GILDI LISTMENNTUNAR Á ÍSLANDI MEÐ HLIÐSJÓN AF NIÐURSTÖÐUM PISA, ÞRIÐJI HLUTI: SKAPANDI HUGSUN
Greinin fjallar um gildi listmenntunar á Íslandi með hliðsjón af niðurstöðum PISA um skapandi hugsun. Markmið hennar er að greina og draga saman helstu niðurstöður könnunarinnar um skapandi hugsun og setja þær í samhengi við…

SLAKUR LESSKILNINGUR HEFTIR SKILNING Á SAMFÉLAGSLEGRI UMRÆÐU: MAT Á NÚVERANDI STÖÐU OG LEIÐIR TIL ÚRBÓTA
Þessari grein er ætlað að draga fram með skýrum hætti hvernig íslenskt menntakerfi getur brugðist við hnignandi frammistöðu nemenda í lesskilningshluta PISA og undirbúið þá betur fyrir áframhaldandi nám og virka þátttöku…

VÍSINDALÆSI ÍSLENSKRA UNGLINGA: ÞRÓUN ÁRANGURS Í PISA SKOÐUÐ Í LJÓSI ÁHERSLNA NÚVERANDI KJARNANÁMSEFNIS
Vísindalæsi íslenskra unglinga hefur verið á verulegri niðurleið samkvæmt niðurstöðum PISA á tímabilinu 2009–2022. Markmið rannsóknarinnar var að rýna í þróun árangurs íslenskra unglinga í einstaka hæfniþáttum í…

STUÐNINGUR OG ÞÁTTTAKA FORELDRA SKIPTIR MÁLI FYRIR NÁM OG LÍÐAN UNGLINGA
Íslenska menntakerfið einkennist af seiglu í vellíðan barna og jöfnuði samkvæmt PISA-rannsókninni 2022. Hún sýndi einnig að í OECD-ríkjunum voru þeir nemendur líklegri til að fá háa prófseinkunn sem voru í góðum tengslum…
Photo by Thought Catalog on UnsplashFIÐÓFUR – þRIFÞJÓVUR – FRIÐÞJÓFUR Þróun stafsetningar í textaritun barna í 1.-4. bekk
Mikilvægur þáttur í ritunarnámi er að læra að stafsetja rétt. Til að byrja með treysta börn fyrst og fremst á hljóðgreiningu við stafsetningu orða en læra smám saman um aðrar hefðir og reglur og fara að beita þeim. Markmið…
Photo by Anna Samoylova on UnsplashHvar eru gögnin? Yfirlit yfir rannsóknir á skólaíþróttum á Íslandi á árunum 2013-2023
Þessi yfirlitsgrein veitir yfirlit yfir rannsóknir á skólaíþróttum á Íslandi á árunum 2013–2023. Markmiðið var að fá yfirsýn yfir allar þær rannsóknargreinar sem tóku fyrir skólaíþróttafagið síðan ný námskrá í…
Photo by Alyona Bogomolova on UnsplashLaunað starfsnám í leikskólakennarafræði: Reynsla nemenda
Árið 2019 hrintu stjórnvöld af stað átaki til að fjölga kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Einn liður í því átaki var launað starfsnám á lokaári kennaranáms. Markmið rannsóknarinnar er að kanna reynslu nemenda…



