Photo by Christopher Gower on Unsplash
,

SKÓLASTJÓRAR Í GRUNNSKÓLUM – TILFÆRSLUR Í STARFI 1998 TIL 2020

Starfsmannavelta meðal skólastjóra í grunnskólum hér á landi hefur ekki mikið verið rannsökuð. Helsti hvati slíkra rannsókna er að kanna hreyfanleika eða stöðugleika í starfi því rannsóknir benda almennt til þess að mikil…
Photo by Thomas Park on Unsplash
,

„ÞETTA ER BARA AÐ HOPPA ÚT Í DJÚPU LAUGINA OG GERA SITT BESTA“: UPPLIFUN OG LÍÐAN GRUNNSKÓLAKENNARA Í UPPHAFI STARFS

Vísbendingar eru um að vanlíðan kennara í starfi sé að aukast og eru helstar ástæður taldar vera aukið álag í starfi og skortur á stuðningi sem aftur tengist líkum á því að nýliðar hætti störfum. Rannsóknin er um upplifun…
,

FARSÆLD SEM MARKMIÐ MENNTUNAR: ÁKALL UM AÐGERÐIR

Greinin fjallar um tengsl farsældar og menntunar á Íslandi með hliðsjón af hræringum á sviði alþjóðlegrar menntastefnu og nýjustu rannsóknum á sviðinu. Sérstaklega er fjallað um svokallaða farsældarkenningu í menntun sem…
""Kristinn Ingvarsson
,

Mismunandi gengi nemenda í PISA 2012 í stærðfræði eftir stærð skóla: Hefur menntun og starfsreynsla kennara áhrif?

Athugun á niðurstöðum í stærðfræði í PISA-rannsókninni 2003 sýndi að árangur nemenda í tveimur stærstu skólunum var marktækt betri en í minni skólum. Sérstaklega var árangurinn slakur í skólum með 11–25 þátttakendur.…
""Kristinn Ingvarsson
,

FAGLEG FORYSTA EÐA STJÓRNUN Í ERLI DAGSINS: HLUTVERK OG STAÐA AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRA Í GRUNNSKÓLUM REYKJAVÍKUR

Niðurstöður rannsókna á erlendum vettvangi sýna að hlutverk aðstoðarskólastjóra í stjórnun og forystu skóla verður umfangsmeira eftir því sem kröfur um árangur nemenda aukast og skólastarf verður flóknara. Einnig sýna…
""Kristinn Ingvarsson
,

FULLGILDI Í LEIKSKÓLA: SJÓNARMIÐ BARNA OG STARFSFÓLKS

Markmið rannsóknarinnar er að bæta við þekkingu á sýn leikskólabarna með fjölbreyttan bakgrunn á þátttöku sína og vellíðan í leikskólanum. Einnig voru könnuð viðbrögð starfsfólks leikskólans við sjónarmiðum barnanna.…
""Kristinn Ingvarsson
,

FÉLAGSUPPELDISFRÆÐI: FÉLAGSFRÆÐI OG STARF Á VETTVANGI

Félagsuppeldisfræði og félagsfræði spruttu úr sama jarðvegi. Í fræðigreininni félagsfræði reyndu menn að skilja örar samfélagsbreytingar og félagsfræðingar sáu að nútímavæðing skapaði viðkvæma hópa sem þurftu sérstakan…
""Kristinn Ingvarsson
,

VITSMUNALEG ÁSKORUN Í STÆRÐFRÆÐIKENNSLU Á UNGLINGASTIGI

Markmið þessarar myndbandsrannsóknar var að meta vitsmunalega áskorun í stærðfræðikennslu á unglingastigi. Alls voru 34 kennslustundir í stærðfræði í 8. bekk í 10 skólum teknar upp og greindar ásamt 144 viðfangsefnum sem…
""Kristinn Ingvarsson
, ,

ICELANDIC AS A SECOND LANGUAGE: UNIVERSITY STUDENTS’ EXPERIENCES

The aim of this paper is to present and analyze how university students experience teaching methods of Icelandic as a second language and communication with teachers during the learning process. The theoretical framework includes multicultural…
""Kristinn Ingvarsson
,

SJÓNRÆN FÉLAGSFRÆÐI: AÐ SJÁ OG GREINA SAMFÉLAGIÐ Í GEGNUM MYNDAVÉLINA

Eitt meginmarkmið kennslu í félagsfræði er að hjálpa nemendum að verða læsir á samfélagið, meðal annars með því að þróa með sér félagsfræðilegt innsæi (e. sociological imagination). Kennsluhættir í félagsfræði…