
Grenndarkennsla og vettangsferðir í nærsamfélagi skóla
Meginmarkmið þessarar greinar er að skoða hvernig aldagamlar hugmyndir um
mikilvægi grenndarnáms í skólum hafa skilað sér inn í menntun kennaranema.
Steingrímur Arason var merkur umbótasinni í menntamálum á fyrri hluta tuttugustu
aldar.…