Kristinn IngvarssonASSESSING ICELANDIC UNIVERSITY TEACHERS’ MOTIVATIONS, IDENTITY, AND PERCEPTIONS OF CONNECTEDNESS AS A WAY TO INFORM FACULTY DEVELOPMENT INITIATIVES
According to experts, teaching development initiatives should not only be based on needs assessments, but also on teachers’ motivations, identity, and connectedness with their colleagues. The aim of this study was to assess Icelandic university…

STUDENTS’ PERCEPTIONS OF CONNECTEDNESS AND TEACHER CARING IN THE ONLINE UNIVERSITY ENVIRONMENT
There is increasing research on strategies for fostering students’ motivation online. However, a focus is lacking on the role of teacher caring and connectedness and how these motivational constructs develop in the online environment. Mixed…

VIÐHORF FORELDRA TIL EIGIN HLUTVERKS OG HLUTVERKS LEIKSKÓLANS Í MÓTUN FÉLAGS- OG TILFINNINGAHÆFNI BARNA VIÐ UPPHAF GRUNNSKÓLAGÖNGU
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf foreldra til eigin hlutverks og hlutverks leikskólans í mótun félags- og tilfinningahæfni barna við upphaf grunnskólagöngu. Sú hæfni er ekki aðeins mikilvæg fyrir frammistöðu…

EFTIRFYLGNIRANNSÓKN Á REIÐISTJÓRNUNARÚRRÆÐINU ART
Hér er um að ræða eftirfylgnirannsókn á reiðistjórnunarúrræðinu ART. Mat á ART-úrræðinu er byggt á svörum frá kennurum tólf barna sem luku ART-meðferð haustið 2017. Til að meta árangur úrræðisins voru notaðir ASEBA-listar,…

KENNSLUHÆTTIR Í NÁTTÚRUVÍSINDUM Á UNGLINGASTIGI: TENGSL MENNTUNAR OG STARFSALDURS
Rannsóknir hafa sýnt að vísindalæsi unglinga á Íslandi fari dvínandi og að kennsla í náttúruvísindum sé ekki nógu fjölbreytt. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna (1) menntun, starfsaldur og endurmenntunnáttúruvísindakennara…

LAUNAÐ STARFSNÁM Í LEIKSKÓLAKENNARAFRÆÐI: REYNSLA LEIÐSAGNARKENNARA OG LEIKSKÓLASTJÓRA
Launað starfsnám hefur staðið nemendum á lokaári í kennaranámi til boða frá haustinu 2019. Í fyrri rannsókn var reynsla nema af launuðu starfsnámi skoðuð. Þar kom fram að þeir voru ánægðir með starfsnámið og töldu helsta…

„KENNARARNIR HJÁLPA BARA ÞEGAR ÞEIR SEGJA: NÚNA Á AÐ SKIPTAST Á“: REYNSLA BARNA OG STARFSFÓLKS Í EINUM LEIKSKÓLA AF MYNDUN VINÁTTUTENGSLA BARNA Í LEIK
Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á hvernig börn í einum leikskóla skilgreina vináttu og mynda vinatengsl í leik og hvernig starfsfólk styður þessi tengsl. Fræðilegur grunnur hennar er hugmyndir um félagsmótun barna…

CHATGPT Í HÁSKÓLASTARFI, VIÐHORF OG NOTKUN KENNARA
Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf og reynslu háskólakennara af notkun gervigreindarverkfærisins ChatGPT í kennslu og rannsóknum, með hliðsjón af TAMlíkaninu (e. Technology Acceptance Model). Megindleg og eigindleg gögn…

ER HÆGT AÐ EFLA STARFSNÁM? AÐSÓKN Í STARFSNÁM Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI 2006–2024
Í greininni er fjallað um þróun aðsóknar í starfsnám á framhaldsskólastigi á Íslandi á tímabilinu 2006–2024. Gögn um umsóknir um starfsnám eru notuð til að skoða hvernig aðsókn hefur þróast eftir starfsgreinaflokkum.…

FRÁ TEIKNINGU TIL SJÓNLISTA: ÞRÓUN NÁMSGREINARINNAR SJÓNLISTA Í SKYLDUNÁMI Á ÍSLANDI
Rannsóknin miðar að því að skoða þróun námsgreinarinnar sjónlista í skyldunámi barna á Íslandi frá fræðslulögunum 1907 með það að markmiði að auka yfirsýn, efla þekkingu og þróun í þágu stefnumótunar og umbóta,…



