Börn með stuðningsþarfir í leikskóla margbreytileikans
Allir geta þurft á aðstoð að halda einhvern tíma á ævinni, sumir munu alltaf þurfa stuðning, aðrir tímabundið. Eitt af hlutverkum leikskólans er að koma til móts við börn sem glíma við einhvern vanda, en markviss stuðningur…
Að byrja í leikskóla: Mikilvægi góðrar aðlögunar
Grein þessi fjallar um mikilvægi góðrar aðlögunar og er byggð á áratuga reynslu höfundar, athugunum og uppeldisfræðilegum skráningum um aðlögun með þátttöku foreldra í þremur norskum leikskólum frá 2011 til 2022. Markmiðið…
Grenndarkennsla og vettangsferðir í nærsamfélagi skóla
Meginmarkmið þessarar greinar er að skoða hvernig aldagamlar hugmyndir um
mikilvægi grenndarnáms í skólum hafa skilað sér inn í menntun kennaranema.
Steingrímur Arason var merkur umbótasinni í menntamálum á fyrri hluta tuttugustu
aldar.…